Endurbætur

Um Endurbætur

Eigendur Endurbóta ehf. höfðu unnið saman um árabil þegar félagið var stofnað með skýrri sýn á fagmennsku í verkum, því að eiga heiðarleg langvarandi samskipti við verkkaupa og að halda uppi fjölskylduvænni starfsmannastefnu.

Starfsfólk Endurbóta ehf. er íslenskumælandi, hjá okkur starfa nemar, húsasmiðir og meistarar.

Við eigum virkt samstarf við Iðu fræðslusetur um endurmenntun og námskeið um einstaka verkþætti.

Okkar helstu verkkaupar eru Reykjarvíkurborg, tryggingafélög og einstaklingar.

Endurbætur ehf. starfa eftir eigin gæðahandbók og öryggis og umhverfisáætlun.

Sigurður Stefán Kristjánsson

Eigandi
Iðnmeistari í húsasmíði

Einar Guðmundsson

Eigandi